Magnús Geir Eyjólfsson sem verið hefur ritstjóru Eyjunnar um árabil er að láta af störfum og hverfur til nýrra starfa – í útlöndum.
Eyjan.is hefur vaxið og dafnað undir stjórn Magnúsar Geirs sem er meðal gleggstu og liprustu fréttamanna landsins. Arftaki hans á Eyjunni er enn ekki fundinn.