Guðmundur Franklín Jónsson, hótelstjóri á Bornholm í Danmörku, er staddur hér á landi til að skila inn gögnum vegna prófkjörs sjálfstæðismanna í Reykjavík.
“Ég hef brennandi áhuga á að leysa úr húsnæðisekklu ungs fólks og lækka skatta í landinu,” segir hann.
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram 3. september.