Kvikmyndagagnrýni Þórarins Þórarinssonar:
—
Suicide Squad fær vonda dóma úti í heimi.
Fái þeir staðist er orðið nokkuð ljóst að DC getur ekki gert góðar comix-myndir og kemst aldrei nálægt Marvel.
Grundvallarástæðan er vitaskuld að hetjur DC (að Batman frátöldum) eru ótrúlega leiðinlegar, guðlegar og alveg úreltar á meðan breyskar hetjur Stans Lee standast tímans tönn.
Sé myndin virkilega ekki betri en dómar benda til er líka komin enn ein staðfestingin fyrir því að Will Smith ætti aldrei að setja í bíómynd!
Hvenær ætlar Hollywood að fatta þetta?
Ég ætla samt að leyfa mér að hafa smá trú á SS þangað til ég sé hana.