$ 0 0 Miðaldra karlmenn hafa leyst ungar konur af hólmi í veðurfréttum Ríkissjónvarpsins eftir að fyrirtæki Einars Sveinbjörssonar veðurfræðings gerði samning við stofnunina. Nú er veðurspáin alltaf betri og það sem meira er – veðrið líka.