Össur Skarphéðinsson ætlar að bjóða sig fram til þingsetu einn ganginn enn og gefur kost á sér hjá Samfylkingunni í Reykjavík.
Hann stendur ekki einn í atinu þar sem eiginkona hans dr. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir stendur þétt að baki sínum manni, gengur um bæinn og safnar undirskriftum til stuðnings framboði Össurar.
Aðeins þarf 30 undirskriftir og Árný er komin vel á veg með að fylla kvótann.