Framkvæmdir við útilaug Sundhallarinnar við Barónsstíg eru í fullum gangi og farið að glitta í það sem verður.
Sundhöllin hefur opnað á ný eftir tveggja mánaða lokun í sumar þar sem mest var unnið að endurbótum í kvennaklefum.
En miðað við upprunalegar teikningar virðist útilaugin ætla að verða minni en til stóð.
En samt – gott.