Kvikmyndarýni Þórarins Þórarinssonar:
—
Don’t Breathe er bara svona assgoti fín mynd. Keyrir á innilokunarkenndri spennu frekar en grossouti og splatti.
Þrjú ungmenni álpast til þess að brjótast inn hjá blindum Norman Bates sem þarf í ofanálag endilega líka að eiga Cujo. Sagan tekur nokkrar snjallar beygjur og hér kemur ýmislegt á óvart. Sem gerist ekki oft þegar gamlir horror-hundar eins og ég eru á ferð.
Æ já, svo er þarna samt eitt kostulegt grossout sem verður lengi í minnum haft.
Gó sí. Hef fönn.