$ 0 0 Þarna situr hún líkt og í framlengingu af fórboltakrá Bjarna Fel og selur pylsur með öllu. Nóg að gera; fyrirtækin þurfa ekki að vera nema hola í vegg á meðan göturnar eru fullar af túristum sem vilja alltaf vera að fá sér eitthvað.