![best klædd]()
Bjarni Benediktsson formaður, Sjálfstæðisflokksins, þykir best klæddur allra frambjóðenda í kosningabaráttunni, Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, eru í öðru sæti og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í því þriðja að mati tímaritsins Glamour sem gefið er út af 365 miðlum.