Kjararáð var að hækka laun stjórnmálamanna svo um munar en formaður þar er lögfræðingurinn Jónas Þór Guðmundsson sem að auki er stjórnarformaður Landsvirkjunnar og formaður Lögmannafélags Íslands.
Aðrir í kjararáði eru: Óskar Bergsson, varaformaður, kosinn af Alþingi, Svanhildur Kaaber, kosin af Alþingi, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, skipaður af Hæstarétti og Hulda Árnadóttir, skipuð af fjármála- og efnahagsráðherra.