HANN HÆKKAÐI LAUN PÓLITÍKUSANNA
Kjararáð var að hækka laun stjórnmálamanna svo um munar en formaður þar er lögfræðingurinn Jónas Þór Guðmundsson sem að auki er stjórnarformaður Landsvirkjunnar og formaður Lögmannafélags Íslands....
View ArticleHUNDRAÐ ÁRA MEINSEMD?
Þórarinn heitinn Þórarinsson, fyrrum alþingismaður og einn helsti áhrifamaður í Framsóknarflokknum um áratugaskeið, skrifað sögu flokksins sem hann nefndi Sókn og sigrar. Nú hefur sonarsonur hans og...
View ArticleBIRGITTA Í FEGURÐARSAMKEPPNI
Pírataforinginn Birgitta Jónsdóttir tók þátt í Elite fegurðarsamkeppninni hér á landi í september 1983 og var kynnt til leiks í heilsíðufrétt í Morgunblaðinu. Síðan eru liðin 33 ár. Birgitta var þarna...
View ArticleMILLJÓNAMÆRINGUR Í ASÍ
Leiðrétting: — Að gefnu tilefni skal tekið fram að Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, var með eina milljón og tvöhundruð þúsund í mánaðartekjur fyrir fjórum árum – segir hann sjálfur.
View ArticleBÖMMER HJÁ BAKARA
Stundum er sagt að bakari sé hengdur fyrir smið. En þetta er öðruvísi: — Að vanda voru margir mættir í morgunkaffi hjá Reyni bakara á Dalveginum í Kópavogi. Bakaríið og kaffistofan hans eru eins og á...
View ArticleGEIR ÓPERUSÖNGVARI Á HEIMSMÆLIKVARÐA
Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra og nú sendiherra í Bandaríkjunum, hefði getað orðið óperusöngvari á heimsmælikvarða. Þetta kom fram í tónlistarþætti á Útvarpi Sögu þar sem rætt var við Árna...
View ArticleTVEIR Á TOPPNUM OG EINN Í NY
Í nýjustu útgáfu hins fræga listatímarits Art Review er listi yfir 100 áhrifamestu myndlistarmenn samtímans og þeirra á meðal eru tveir Íslendingar. Þetta eru þeir Ragnar Kjartansson og Ólafur...
View ArticleFRAMSÓKN ÓTTAST RÍKISSTJÓRN
Ríkisstjórnarmyndun er snúin og svo gæti farið að Framsóknarflokkurinn gæti leyst málið með því að vera með. En í herbúðum þeirra ríkir ótti eins og heyra má þegar Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir...
View ArticleFERÐAMÁLARÁÐHERRA HANDAN HORNSINS
Það stefnir í tvær milljónir ferðamanna á næsta ári og ferðaþjónustan er orðin stærsta atvinnugrein landsins. Það skyldi því engan furða að fyrir kosningarnar hafi margir talað um þörf fyrir sérstakan...
View ArticleENGAR ÚTSTRIKANIR Á SIGURÐ INGA
mynd / dv Samkvæmt áreiðanlegum heimildum voru nánast engar útstrikanir á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðaherra og formann Framsóknarflokksins í nýafstöðum kosningum í Suðurkjördæmi á meðan forveri...
View ArticleSIMMMI OG JÓI “TRUFFLAÐIR”
Sumir fara í berjamó en Simmi og Jói fóru nýverið á truffluveiðar í Toscana og kynntu sér þetta eftirsótta hráefni: “Samstarfið hófst þegar við kynntumst Marco Savini, syni eiganda Savitar, sem...
View ArticleSKÝRING Á ÁHUGALEYSI BENEDIKTS
Fréttaskeyti frá stjórnmálaskýranda: — Lítil frétt í ViðskiptaMogganum í dag (3. nóv.) afhjúpar hvers vegna Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sýnir svona lítinn áhuga á því að mynda...
View ArticleSENDIHERRAR ALÞÝÐUNNAR
Gamir foringjar Alþýðufloksins stíga nú fram einn af öðrum, steyta hnefa og hvetja til þess að gamli flokkur þeirra verði endurreistur á grunni hruns Samfylkingarinnar. Eitt annað eiga þeir...
View ArticleERPUR SKRIFAR UM GEIRA GOLD
Rapparinn Erpur Eyvindarson mun skrifa minningabókina um Ásgeir heitinn Davíðsson, Geira á Goldfinger, sem greint var frá hér. Það eru börn Geira sem hafa auglýst eftir skemmtilegum sögum af föður...
View ArticleHARMLEIKUR Í HREPPI
Þessi frétt birtist í ársfjórðungsritinu Hrepparíg undir fyrirsögninni Harmleikur í hreppi: — Kalmann oddviti varð fyrir því óláni að Ísbjörg ritari hækkað laun hans um 50%. Hann bað hana um 5% hækkun...
View ArticleGEÐVEIKT SJÓNVARP
Umræðan um málefni þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða hefur opnast og það svo mjög að nú ætla báðar stóru sjónvarpsstöðvarnar að bjóða upp á viðtalsþætti í allan vetur þar sem rætt verður...
View ArticleDROTTNING MYNDLISTARINNAR
Listakonann með eiginmanni sínum, Jóni stórabróður Óttarrs Proppé og vinkonu, Herdísi Þorgeirsdóttur, lögspekingi og fyrrum forsetframbjóðanda. Hulda Hákon er ókrýnd drottning íslenskrar myndlistar og...
View Article14 STIGA HITI Í SVARFAÐARADAL
Fyrir um stundu bárust þær fregnir frá listakonunni Sigrúnu Eldjárn að 14 stiga hiti væri í Svarfaðardal og þykir það með ólíkindum nokkrum vikum fyrir jól. Á sama tíma var átta stiga hiti í Reykjavík...
View ArticleRÚV STYÐUR HILLARY
Ríkissjónvarpið sýndi fréttaviðtal við Ásu Richardsdóttur bæjarfulltrúa í Kópavogi umj helgina en hún var þá að pakka vegabréfi sínu ofan í ferðatösku á fallegum heimili sínu á leið til Bandaríkjanna...
View ArticleNÖRDARNIR GERA INNRÁS Í KRINGLUNA
Nördabúðin Nexus í Nóatúni sérhæfir sig í myndasögum, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum á mynddiskum og alls kyns bókum, dóti og varningi sem tengist áhugamálum þeirra sem lifa og hrærast í skálduðum...
View Article