Davíð Þór Jónsson, nýkjörinn sóknarprestur í Laugarnessókn, og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, eru náfrændur eins og hér má sjá. Afi Davíðs Þórs í móðurætt og amma Benedikts í föðurætt voru systkini.
Davíð Þór er samt ekki náfrændi Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins líkt og Benedikt. Það er í hina ættina.