Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts í Viðreisn, hefur framleitt borðspil, nokkurs konar íslenska útgáfu af Scrabble sem heitir Krafla.
Jóhannes lætur ekki þar við sitja heldur hefur framleitt frábærar auglýsingar fyrir spilið þar sem farið er á kostum og ýmsir koma við sögu. Sjá hér!