Breski fjölmiðillinn Independent hefur birt heimskort sem sýnir í hverju hver þjóð er best.
Hér sést Evrópuhlutinn og sýnir á Íslendingar eru bestir í rafmagnsnotkun.
Grikkir eru bestir í ostaáti, Hollendingar í kaffidrykkju, Bretar í milljarðamæringum, Þjóðverjar í vegabréfum og Ungverjar í klámstjörnum osfrv…