Sigurður Örn Brynjólfsson skopmyndateiknari, búsettur í Tallinn í Eistlandi, brá sér á stofnfund Sósíalistaflokks Íslands í Tjarnarbíói í dag og segir:
“Ég var staddur á stofnfundi Sósíalistaflokks Íslands og náði þessari mynd. Í pontu er Gunnar Smári Egilsson, aðrar blöðrur þekki ég ekki. Allt fór vel fram nema ein blaðra sprakk af æsingi og loft lak úr nokkrum af sömu ástæðum.”