MÁLVERK AF DAVÍÐ EINS OG LJÓSMYND
Málverk af Davíð Oddssyni fyrrum forsætisráðherra, borgarstjóra, seðlabankastjóra og nú ritstjóra Morgunblaðsins var afhjúpað í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins í dag. Verkið er eftir Stephen Lárus...
View ArticleFJÖLMIÐLASTRÍÐ DAUÐANS
Fréttablaðið kemur sterkt inn í dag í samkeppninni við Morgunblaðið og er með andlátsfregnir á heilli opnu. Þetta eru tímamót og hefur ekki gerst áður. Á upphafsárum Fréttablaðsins var mikil vinna...
View ArticleÞETTA VENST
“A groundbreaking collection of fiction from Iceland’s best contemporary authors” er komin út í Ameríku og kennir þar ýmissa grasa. Meðal höfunda er Óskar Magnússon sem nýverið gaf út lögfræðidramað...
View ArticleNÓI Í BERLÍN
Myndlistarmaðurinn Húbert Nói var að opna sýningu í Berlín sem er kynnt svona: Berlin liegt in Island: RAUMGEOMETRIE zeigt die erste große Einzelausstellung des isländischen Künstlers Húbert Noi...
View ArticleANDVAKA EFTIR RAUÐVÍN
Jónatan Hermannsson er einn beittasti penninn á samskipasíðum og segir: — “Rauðvín, drukkið að kvöldi, virkar eins og kaffi og veldur andvöku. Í nótt fór gamall maður að hlusta á útvarpið. Upp úr...
View ArticleÓTRÚLEGT Í BLÓMAVALI
Þessi bergflétta var seld á 564 krónur í Blómavali í dag. Í gær kostaði hún ekki neitt.
View ArticleKOKKUR STINGUR UPP Í BUBBA
Bjarni Óskarsson veitingamaður hefur víða komið við í veitingarekstri og marga fjöruna sopið svo ekki sé minnst á allar súpurnar sem hann hefur lagað. En nú er hann búinn að fá upp í kok: “Mikið...
View ArticleBLÖÐRUSÓSÍALISTAR
Sigurður Örn Brynjólfsson skopmyndateiknari, búsettur í Tallinn í Eistlandi, brá sér á stofnfund Sósíalistaflokks Íslands í Tjarnarbíói í dag og segir: “Ég var staddur á stofnfundi Sósíalistaflokks...
View ArticleÞÚ VERÐUR AÐ SKAFFA VEL….
Örsaga eftir Svan Má Snorrason: — Hann var svo hrifinn af henni að það leið yfir hann, og hann skall harkalega með höfuðið á gangstéttina. Hún horfði á hann full aðdáunar þar sem hann lá í blóði sínu,...
View ArticleHLAUPIÐ UTANVEGAR Í HEIMSKLASSA
Hengill Ultra hlaupið hefur verið haldið um hásumar síðustu fimm ár en hefur nú verið flutt á fyrsta laugardag í september. Það var gert til þess að færa hlaupið útúr allra hæsta ferðamanna álaginu...
View ArticleFORSETAFRÚIN BLÓMSTRAR
Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, er að finna taktinn við þær skyldur sem á henni hvíla í Hvíta húsinu. Um helgina opnaði hún útivistargarð við einn þekktasta barnaspítala heims í Washington...
View ArticleHREINN HISSA HJÁ JÓA FEL
Hreinn Loftsson lögfræðingur og fjölmiðlaeigandi er enn að klóra sér í kollinum eftir heimsókn í bakarí Jóa Fel í dag: — “Þrír strákar á að giska 10-11 ára voru fyrir framan afgreiðsluborðið hjá Jóa...
View ArticleGRÆÐGI Á HVERFISGÖTU
Bryndís Hagan Torfadóttir fyrrum framkvæmdasstjóri flugfélagsins SAS á Íslandi hitti tvær bandarískar konur úti á götu í miðbæ Reykjavíkur í rokinu og rigningunni í morgun sem voru að leita að íbúð sem...
View ArticleBARNASTJARNA ORÐIN STÓR
Tilkynnt var í dag um tvo nýja stjórnendur hjá Flugfélagi Íslandsog og er annar Grímur Gíslason sem er settur yfir sölu – og markaðssvið. Sem barn söng Grímur sig inn í hug og hjörtu landsmanna og er...
View ArticleÞARF BÁT Í RAUÐHÓLA
Vatnsflaumurinn á útivistarsvæði hestamanna og annarra á milli Norðingaholts og Rauðhóla er nú orðið þvílíkt að íbúum stendur ekki á sama. Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir myndlistarkona býr í...
View ArticleTÚRISTARNIR HVERFA ÚR MIÐBÆNUM
Túristum í miðbæ Reykjavíkur hefur fækkað svo á síðustu vikum að undrun vekur hjá íbúum á svæðinu. Þar sem áður var straumur ferðamanna virðist allt vera að falla í fyrra horf. Reykvískur...
View ArticleBÁTSFERÐ Í BORGARSTJÓRN
Borist hefur póstur frá Halldóri Halldórssyni oddvita sjálfstæðismanna í borgarastjórn Reykjavíkur vegna fréttar sem hér birtist í morgun undir fyrirsögninni Þarf bát í Rauðhóla: — Við lögðum fram...
View ArticleFÖGNUÐU 7 TONY TILNEFNINGUM Á MATBARNUM
Það er ekki á hverjum degi sem íslenskt leikhúsfólk fagnar sjö tilnefningum til Tony verðlaunanna bandarísku sem er Óskarinn í leikhúsgeiranum þar vestra. Það gerðu aðstandendur Leikhúsmógúlsins,...
View Article