Sjónvarpsstjarnan og fyrrum Ungfrú Ísland, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, skipti út prófílmynd sinni á Facebook eftir snaggaralega takta fyrir RÚV á Eurovision í Úkraínu og Bubbi Morthens féll kylliflatur þegar hann sá og sagði:
“Þú ert alltaf falleg sama hvernig þú klæðir þig eða hefur hárið og allt hitt.”