Quantcast
Channel: Eiríkur Jónsson » Langar fréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2053

FORVÖRÐUR FÉKK FALSAÐA KÖKU

$
0
0

Ólafur Ingi Jónsson forvörður, þekktur út stóra málverkafölsunarmálinu, varð sextugur í gær og hélt upp á daginn með vinum sínum á Kaldabar á Klapparstíg.

Í tilefni dagsins höfðu félagarnir pantað köku handa afmælisbarninu en hún var fölsuð því þetta var ekki kaka heldur bara skrautið sem sett er á kökur – kökuna sjálfa vantaði. En það tók engin eftir því nema forvörðurinn, enda vanur maður.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2053