$ 0 0 Úr landlegunni: — Nýr ritstjóri Fiskifrétta er Svavar Hávarðsson frá Stöðvarfirði. Hann var á sjó fyrir rúmlega 20 árum og þessi mynd af honum, til vinstri, var tekin í landlegu í Þorlákshöfn. Sú til hægri er nýrri. Vanur maður.