Það varð uppi írafár á Facebook þegar fágætri plötu sem var enn í plastinu var auglýst til sölu.
Platan “Nýtt upphaf” með hljómsveitinni Írafári kallaði á hundruð kommenta og inboxið hjá seljandandum hreinlega fylltist af óskum um að kaupa gripinn frá æstum aðdáendum hljómsveitarinnar sem virðist enn vera fjölmargir.
Spurningin um hvort ekki sé kominn jarðvegur fyrir “come-back” hjá Birgittu og co. vaknar óhjákvæmilega.