Þau geisla af ánægju, Laufey Birkisdóttir snyrtifræðingur og gítarleikarinn Friðrik Karlsson.
Laufey er einn þekktasti snyrtifræðingur landsins, rekur eigin stofu, Leila Boutique á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi, og um gítarsnilli Friðriks Karlssonar þarf ekki að hafa mörg orð, hann hefur spilað með mörgum helstu tónlistarstjörnum heimsins svo ekki sé minnst á Mezzoforte.
Svo skemmtileg vill til að Friðrik, sem lengi hefur verið búsettur íLondon, býr einmitt á Eiðistorgi þar sem snyrtistofa Laufeyjar er .þannig að það er stutt að fara þegar ástin kallar.