Frá hinu opinbera:
—
Starfsmaður var nýlega látinn fara frá Strætó. Vagn bilaði hjá starfsmanninum og tók hann mynd af því þegar verið var að draga vagninn og viðhafði ummæli sem hann setti á Facebook.
Ummælin fóru fyrir brjóstið á yfirmönnunum en þau voru svona:
„Einn dráttur á dag kemur skapinu í lag.“
Tekið skal fram að starfsmaður þessi er farinn að keyra hjá öðru rútufyrirtæki