![hjolandi]()
Minnstu munaði að hjólreiðamaður væri ekinn niður af stórum jeppa á horni Bárugötu og Ægisgötu í vesturbæ Reykjavíkur síðdegis í dag.
Betur fór en á horfðist en með snöggri beygju tókst hjólreiðamanninum að sneiða framhjá jeppanum.
Aðgát skal höfð í umferð.