$ 0 0 Myndin birtist í dagblaðinu Vísi 1976 fyrir nákvæmlega 41 ári. Þá skein sól í heiði og lognið lék við hvern sinn fingur. Í dag er spáð 11 stiga hita og rigningu á þessum stað.