Quantcast
Channel: Eiríkur Jónsson » Langar fréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2053

FRÉTTAÞJÓFAR FRÉTTABLAÐSINS

$
0
0

Á fimmtudaginn birtist hér á síðunni frétt um illa frágengið bílastæði við BSÍ þar sem ökumenn leggja margir bílum sínum þegar þeir fara til útlanda og hefja ferðina með flugrútunni. Ekki er sektað einu sinni ef ekki er rétt lagt heldur um tíu þúsund krónur dag hvern.

Í dag endursegir Fréttablaðið  þessa frétt nánast orðrétta án þess að geta heimildar en lætur þó taka nýja mynd.

Þarna sannast eins og oft áður að þeir stóru eru stundum minni en þeir litlu.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2053