![HAC ANDERSEN]()
Þessum skemmtilega þriggja hjóla bíl frá Danmörku var lagt í portinu á bak við Oddsson hótel í gamla JL-húsinu við Hringbraut.
Þessi bíl virðist vera leikhús eins manns sem fer með verk H.C. Andersen út um skottið og gistir nú á hótelinu. Hann veit eins og skáldið að það að ferðast er að lifa.
![andersen 2]()