Seltirningur sendir póst:
—
Ég versla alltaf hjá Hagkaupum á Eiðistorgi. Nú er búið að loka fisk – og kjötborðinu. Einnig er næturopnuninni hætt, opið til miðnættis. Einnig er vöruúrvali ábótavant. Þeir eru orðnir beinagrind af sjálfum sér. Þetta eru Costco áhrif.