Ítalskt fyrirtæki hefur þróað og hannað nýja gerð jarðsetninga sem leyst gæti legsteina af hólmi á svipmikinn hátt er fram líða stundir.
Hugyndin er sú að hinum látna er komið fyrir í fósturstellingum í jarðbelg og ofan á plantað tré sem síðan vex upp sem eilífur minnivarði um þann sem í jörðu hvílir. Þannig myndi heilu skógarnir koma í stað krikjugarða.