![guðni afmæli]()
Guðni Th. forsetaframjóðandi kynnti framboð sitt á afmælisdegi einkonu sinnar í Salnum í Kópavogi.
Hann kann að velja réttu stundina því dagin eftir kjördag á hann sjálfur afmæli; verður 48 ára.
Kosið verður í forsetakosningum laugardaginn 25. júní og sunnudaginn 26. júní á Guðni afmæli.