Á Karolina Fund stendur nú yfir fjármögnun bókarinnar Alltaf einn á vaktinni – saga af forseta og þjóð hans eftir Karl Th. Birgisson.
Bókin er um forsetakjörið 2012 og er byggð á opinberum heimildum, en einnig og ekki síður á samtölum höfundar við fjölda þeirra sem koma við sögu, þar á meðal forsetann sjálfan.
Nánari lýsingu á bókinni má finna á Karolina Fund – smellið!