Athafnamaðurinn Jón Ólafsson hélt sína árlegu sumarveislu á heimlili sínu á Baldursgötu þar sem allt flóði í nautasteikum og drykkjum þannig að gestir áttu í fullt í fangi með að ná áttum – en náðu.
Her eru myndirnar:
![sumarviels 1]()
Poppstjarnanog fiðlusmiðurinn Jónas R. með eiginkonu sinni.
![sumar 8]()
Rafbílakóngurinn Gísli Gíslason sannfærir fjölmiðlamanninn Sigmund Erni um yfirburði rafmagns í samgöngum.
![sumar7]()
Ritstjóri Séð og Heyrt gerir sér dælt við athafnamanninn Halldór Friðrik Þorsteinsson.
![bjarni ara]()
Bjarni Ara og frú - fín og flott.
![sumarveisla 2]()
Johann J. Ólafsson fyrrum stjórnarformaður Stöðvar 2 innleiddi hipstertískuna en svo tóku krakkarnir yfir.
![sumarveisla 3]()
Siggi Hall naut aðstoðar sonar síns, Óla, við matreiðsluna.
![sumarbeisla 5]()
Sjónvarpsstjarnan Jón Ársæll fær klapp á kinn frá gömlum aðdánda.
![sumar 9]()
Jakob Frímann og frú á leið heim með börnin.
![sumarveisla 5]()
"Hvernig tókst til?" Siggi Hall og Jón Ólafs fara yfir málin í veislulok.