Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefur Síminn keypt ljósvakahluta fjölmiðarisann 365; Stöð 2, Bylgjuna og aðrar útvarpsstöðvar fyrirtækisins.
Gengið verður formlega frá þessu innan skamms en Fréttablaðið og visir.is fylgja ekki með í kaupunum.
Þó herma aðrar heimildir að eigendur 365, Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir, séu búin að finna kaupendur að þeim hluta líka – en það er ekki Síminn.