Anna Kristjánsdóttir vélstjóri spyr stórrar spurningar en fær ekki svar:
“Það eru liðin rúmlega 46 ár síðan fyrsti maðurinn sté fæti sínum á tunglið. Það var stórt skref inn í framtíðina en svo stoppaði allt. Einungis tólf menn hafa stigið á tunglið, sá síðasti árið 1972. Síðan hefur ekkert gerst. Hvenær hefst framtíðin?”