![bingi]()
Björn Ingi Hrafnsson útgefandi og fyrrum stjórstjarna Framsóknar í borgarpólitíkinni hefur birt kosningaspá sína:
Sjálfstæðisflokkur 24%
Framsóknarflokkur 15%
Viðreisn 13%
Vinstri græn 17%
Píratar 15%
Björt framtíð 4-5%
Samfylking 5-6%
Flokkur fólksins 3-4%