
Listakonann með eiginmanni sínum, Jóni stórabróður Óttarrs Proppé og vinkonu, Herdísi Þorgeirsdóttur, lögspekingi og fyrrum forsetframbjóðanda.
Hulda Hákon er ókrýnd drottning íslenskrar myndlistar og opnaði sýningu á nýjum verkum í galleríinu Tveir hrafnar á Baldursgötuhorninu um helgina.
Verk Huldu Hákon eru eftirsótt um allan heim og fá færri en vilja en stærsta myndin á sýningunni kostar sex milljónir og tvö hundruð þúsund krónur. Líklega seld um leið og opnað var.