
Milljónir, milljónir og aftur milljónir fylgdust með í beinni útsendingu þegar Karl Bretaprins kyssti Díönu brúði sína á svölum Buckingham Palace 29. júlí 1981.

Kossinn frá 1889 eftir Auguste Rodin sýnir ítölsku konuna Francescu da Rimini og ástmann hennar Paolo Maalatesta en þau voru bæði drepinn af eiginmanni Rimini.

Forsíða Rolling Stone 1981. Myndin var tekin nokkrum klukkustundum áður en Lennon var myrtur 1980. Löngu seinna, 2005, var forsíðan valin sé besta í heiminum í 40 ár.
.

Einn rómantískasti koss kvikmyndasögunnar úr Óskarsverðlaunamyndinni Héðan til eilífðar - Burt Lancaster og Deborah Kerr á stönd á Hawaii.