DÓTTIR GLÆPASAGNAHÖFUNDAR Á ALÞINGI
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er þingmaður Pírata í Suðvesturkjördæmi og líklega fyrsta barn glæpasagnahöfundar sem sest á Alþingi. Faðir Þórhildar er Ævar Örn Jósepsson sem af mörgum er talinn liprasti...
View ArticleFRÆNDGARÐUR FERÐAMÁLARÁÐHERRA
Ættfræðideildin á orðið: — Ungi og fallegi ferðamálaráðherrann með langa nafnið, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, á kannski ekki svo langt að sækja pólitískan áhuga sinn því amma hennar, Jóna...
View ArticleFRÆGUSTU KOSSAR Í HEIMI
Milljónir, milljónir og aftur milljónir fylgdust með í beinni útsendingu þegar Karl Bretaprins kyssti Díönu brúði sína á svölum Buckingham Palace 29. júlí 1981. Obama hjónin á körfuboltaleik í...
View ArticleRÁÐHERRA MEÐ RÆTUR Í ROKKI OG ROSABOLTA
Umhverfisráðherrann og foreldrarnir. Ættfræðideildin heldur áfram starfi sínu: — Fjallað var um Björt Ólafsdóttur ráðherra og móður hennar, Drífu Kristjánsdóttur, hér fyrir skemmstu. Drífa var ekki...
View ArticleDAVÍÐ 69
Davíð Oddsson fyrrum forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, borgarstjóri, seðlabankastjóri og nú ritstjóri Morgunblaðsins er 69 ára í dag. Svona var veðrið þegar hann fæddist: — “Það var hæg...
View ArticleLEYFIÐ BÖRNUNUM AÐ KOMA – TIL GÓA
Þjóðleikhúsið mun á sunnudaginn frumsýna barnaleikritið Fjarskaland eftir Guðjón Davíð Karlsson sem landsmenn þekkja flestir sem Góa. Fjarskaland er eldfjörug barnasýning, stútfull af heillandi...
View ArticleTÖFRAMAÐUR HLJÓÐSINS Í HÖRPU
Sinfónían flytur klarínettukonsert Kaija Saariaho í Hörpu á fimmtudaginn en tónskáldið er eitt dáðasta samtímatónskáld Finnlands og margverðlaunuð fyrir list sína. Tónlist hennar einkennist af dulúð og...
View ArticleHÆTTU AÐ REYKJA Í FEB
Krabbameinsfélag Reykjavíkur býður upp á reykleysisnámskeið í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Námskeiðið hefst mánudaginn 20. febrúar kl. 17:00-18:00 og...
View ArticleLOBBI KVEÐUR
Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, kallaður Lobbi, hefur kennt sinn síðasta tíma á Bifröst og kastar eftirfarandi kveðju á vini og vandamenn undir yfirskriftinni Síðasti tíminn: “Þá hef ég lokið minni...
View Article117 ÍSLENSK SKÁLDVERK Í FYRRA
Skeyti úr menningardeildinni: — Í fyrra komu 117 íslensk skáldverk út hér á landi. Það þýðir að einn af hverjum 2.500 Íslendingum hefur skrifað skáldsögu það árið og komið henni út. Eflaust hafa fleiri...
View ArticleLÆSTIST INN Í RANGE ROVER
Einn af eldri körlunum í bátaklúbbnum Snarfara hefur einnig verið mikill bílaáhugamaður alla tíð og um daginn var hann kominn á tveggja ára gamlan Range Rover hinn ánægðasti og vakti aðdáun félaganna....
View ArticleMASKÍNA MÆLIR HAMINGJU
Skoðanakannanafyrirtækið Maskína er að reyna að mæla hamingju þjóðarinnar – og það er gert svona. Þarna hefur einhver krossað við sex sem þýðir að viðkomandi er rétt rúmlega hálfhamingjusamur og er...
View ArticleÓDÝRASTI MATUR Í REYKJAVÍK
Besta tilboðið í hádegismat í Reykjavík er í Íþróttamiðstöðinni við hlið Laugardalshallarinnar; 1.500 krónur. Hlaðborð með réttum dagsins, súpur, salat, síld og rúgbrauð og kaffi á eftir. Café Easy er...
View ArticleGÍSLI MARTEINN HJÓLAR Í SAMFYLKINGUNA
Fáir eru sneggri i tilsvörum en Davíð Oddsson. Á mannamóti á dögunum barst pólitík sjónvarpsstjörnunnar Gísla Marteins í tal og Davíð var spurður hvort Gísli Marteinn væri ekki að ganga í...
View ArticleMcCONHAUGEY Í 66°NORÐUR
Snæfell jakkinn er einn vinsælasti jakki 66°Norður og ná þær vinsældir greinilega út fyrir landsteinana en stórleikarinn Matthew McConaughey sást á skokki í jakkanum á ströndinni í Malibu fyrir...
View ArticleRÚSSAR RÁÐAST Á EIR
Þrívegis í dag var gerð tölvuárás á vefinn erikurjonsson.is með þeim afleiðingum að hann datt út svo klukkustundum skipti. Skýringar tölvumanns voru einfaldar: “Það eru rússneskar vélar að hrella þig.”...
View ArticlePRIKIÐ FÆR PRIK
Finni Karlsson veitingamaður á Prikinu í Bankastræti lætur ekki sitt eftir liggja þegar kemur að máli málanna: “Látið alla björgunarsveitarmenn og konur sem þið þekkið vita að þau mega koma á Prikið í...
View ArticleBJÓR BJARGAR BLÖÐRUHÁLSI
Miðaldra drykkjumenn í miðbæ Reykjavíkur eru á einu máli um að dagleg bjórdrykkja dragi úr hættunni á krabbameini í blöðruhálskyrtli sem útbreitt er í þeirra aldurshópi. “Bjórinn smyr þvagrásarkerfið...
View ArticleGUÐNI OG TRUMP ERU FRÆNDUR
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Donald Trump forseti Banddaríkjanna eru frændur. Sameiginlegur forfaðir er Hákon V Noregksonungur. Þetta er niðustaða Odds Helgasonar ættfræðings í Skerjafirði....
View Article10 UNDUR ÍSLANDS
Vefmiðlinn BuzzFeed birtir lista yfir 10 helstu undrin á Íslandi sem hrífa ferðamenn og þeir eiga bágt með að trúa þessu. Pylsa í brauði er vinsælasti maturinn á Íslandi, seldur jafnt á...
View Article