Quantcast
Channel: Eiríkur Jónsson » Langar fréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 2053

STUÐ Í BÍLAAUGLÝSINGUM

$
0
0

Það er að færast fjör í sjónvarpsauglýsingar bílaumboðanna nú þegar Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon kynnir nýjan bíl hjá Bílabúð Benna ti leiks líkt og stórstjörnu á sviði.

Lengi hefur félagi hans úr Stuðmönnum, Egill Ólafsson, kynnt Toyota á lægri en dýpri nótum með ágætum árangi.

Nú þarf Askja að fá Valgeir Guðjónsson til að blússa upp Benz, Tommi bassaleikari getur tekið B&L og Geiri trommari Kia.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 2053