VIKAN Á LITLA HRAUNI
Þessi forsíða Vikunnar frá því haustið 1978 braut blað í umfjöllum um fangelsismál á Íslandi. Í fyrsta sinn fékk fréttamaður að gista í fangelsinu í nokkrar nætur, dvelja þar með föngunum innilokaður...
View ArticleSIGMUNDUR DAVÍÐ BORÐAR HRÁTT NAUTAHAKK Á TEKEXI
“Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill,” segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrum forsætisráðherra og birtir mynd af hráu nautahakki á bresku...
View ArticleGLANS OG GLÆSILEIKI
“Þvílíkur glans og glæsileiki auk hins milda og mjúka danska húmors,” segir Friðrik Indriðason sem fylgdist með beinni útsendingu danska Ríkissjónvarpsins frá hátíðarkvöldverði Margrétar...
View ArticleFRIÐRIK BRILLERAÐI Í DANSKA SJÓNVARPINU
Fréttaskeyti úr sjónvarpssófanum: — Danska sjónvarpið sýndi heimsókn forsetahjónanna mikla athygli í gærkvöldi. Meðal annars fékk danska fréttastofan Friðrik Weisshappel í beina útsendingu, en...
View ArticleÍSLENDINGAR Á GESTALISTA DROTTNINGAR
Fjölmargir Íslendingar voru á gestalista Margrétar Danadrottningar í galaveislu gærkvöldsins þar sem íslensku forsetahjónin sátu í öndvegi. Hér er gestalistinn: — Guðlaugur Þór Þórðarson...
View ArticlePÚST FYRIR PROPPÉ
Óttarr Proppé, nýr heilbrigðisráðherra, byrjar heldur slakt með yfirlýsingum um að taka þurfi á steranotkun. Álíka gripmikið og þegar stofnendur Bjartrar framtíðar vildu breyta klukkunni sem þeir töldu...
View ArticleMÁR KÁTUR
Fréttaskýring úr Gleðibankanum: Már Guðmundsson Seðlabankastjóri sést léttstígur síðustu daga, flautandi Maístjörnuna, brosandi á báða bóga. Krónan er að veikjast, dollarinn, pundið og evran eru að...
View ArticleOBAMAHJÓN ÍSLANDS
“Gaman að fylgjast með Guðna og Elízu sem hafa slegið í gegn. Þau eru Barack og Michelle Obama Íslands,” segir Heimir Már Pétursson fréttamaður Stöðvar 2 sem fylgdist með opinberri heimsókn íslensku...
View ArticleHJÁLPRATÆKJAKÓNGUR SPARAR STÓRFÉ Í BARCELONA
Þorvaldur á undirfatasýningunni í París. Þorvaldur Steinþórsson hjálpartækja – og undirfatakóngur Íslands sem eigandi Adam & Evu og Mary Carmen í Lágmúla sparaði stórfé þegar hann var að koma af...
View ArticleSKILNAÐUR SKEKUR FRAMSÓKN
Sunna Gunnars og Gunnar Bragi í opinberum erindagjörðum í Slóvakíu. Sunna Gunnars Marteinsdóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga Sveinssonar í langri ráðherratíð hans fyrir Framsókn, er að skilja við...
View ArticleGUÐRÚN VALTAR YFIR ORA
Guðrún Jóhannsdóttir er ekki ánægð með sósuna sem hún keypti fyrir jólin og var fyrst að smakka núna: “Keypti mér fyrir jól krukku af ORA lúxus-bernaisesósu. Á krukkunni, sem hefur verið inni í ísskáp...
View ArticleUMDEILDUR SENDIHERRA TIL ÍSLANDS
Håkan Juholt, fyrrverandi formaður sænska Jafnaðarmannaflokksins, hefur verið skipaður sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. Håkan þykir afar litríkur karakter og neyddist til að segja af sér formennsku...
View ArticleFRAMSÓKNARGEN Í VIÐREISN
Úr ættfræðideildinni: — Jóna Sólveig Einarsdóttir, varaformaður Viðreisnar og nýr formaður utanríkismálanefndar, er ættuð austan úr Mýrdal , af góðum framsóknarættum. Afi hennar var Einar ráðunautur...
View ArticleSTUÐ Í BÍLAAUGLÝSINGUM
Það er að færast fjör í sjónvarpsauglýsingar bílaumboðanna nú þegar Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon kynnir nýjan bíl hjá Bílabúð Benna ti leiks líkt og stórstjörnu á sviði. Lengi hefur félagi hans...
View ArticleJÓNSI AÐ KAUPA ROSENBERG?
Sú saga flýgur um reykvíska tónlistarheiminn að Jónsi í Sigur Rós sé að kaupa Café Rosenberg á Klapparstíg, einn helsta tónlistarstað höfuborgarinnar og ætli að halda áfram sömu starfsemi og þar hefur...
View ArticleDULARFULLT VIÐSKIPTARÁÐ Í MOGGA
Viðskiptadeildin tekur snúning: — Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að Frosti Ólafsson láti senn af störfum framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs og taki við nýju starfi. Svo gerist Moggi dularfullur...
View ArticleHÓMER SIMPSON TIL ÍSLANDS
Ísland er eini alvöru áfangastaðurinn á ferðaskrifstofunni í nýjasta þættinum af Simpsons. Fiskisagana flýgur og Hómer Simpson stekkur á vagninn líkt og svo margir aðrir túristar sem ganga...
View ArticleÞETTA HJÓLHÝSI ER TIL SÖLU
Heil íbúð á hjólum. Það hefur staðið óhreyft í 64 ár og aldrei verið notað. Nú er þetta græna hjólhýsi til sölu og tilkynningin fer eins og eldur um sinu um Facebook þar sem auglýsingin birtist....
View ArticleNÝR AÐSTOÐARMAÐUR MEÐ RÁÐHERRA TIL GAMLA FORSTJÓRANS
Eitt af fyrstu verkum Ólafs Teits Guðnasonar aðstoðarmans Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála – og iðnaðarráðherra, var að fara með hana á fund með Rannveigu Rist forstjóra Rio Tinto...
View Article