Á stríðsárunum skapaðist ástand í Reykjavík þegar bærinn fylltist af myndarlegum hermönnum sem heilluðu konur upp úr skónum og sköpuðu þar af leiðandi “ástand” fyrir innlenda karlmenn.
Nú þyrpast næstum milljón myndarlegra karlmanna til landsins sem túristar og heilla innlendar konur líkt og áður.
En munurinn er sá að með fylgja næstum milljón kvenna sem heilla jafn mikið á hinn kantinn.
Allt fer úr skorðum – en nú beggja megin.
Tvöfalt ástand.