DJÖRF LITABREYTING Í HAFNARFIRÐI
Frá fréttaritara okkar í Hafnarfirði: — Verið er að gera drastískar litabreytingar á vinsælasta veitingahúsi Hafnfirðinga, A. Hansen. Þarna er farið úr tjörusvörtu yfir í heiðgult og er almenn ánægja...
View ArticleFLUGELDASÝNING SÉÐ OG HEYRT
Það er engin smá flugeldasýning á forsíðu Séð og Heyrt í dag og innihaldið er púður sem bara á eftir að kveikja í. Algjör sérstaða á íslenskum fjölmiðlamarkaði.
View ArticleHANN FÓR TIL SPÁKONU
Margrétt Tryggvadóttir, fyrrum alþingiskona, ræðir við listamanninn Nikhil Nathan Kirsh sem opnar sýningu í Gallerí Fold á laugardaginn en listamaðurinn, sem er frá London, hefur verið búsettur hér á...
View ArticleSTRÆTÓ BJARGAÐ Á AKUREYRI
Engin röskun verður á akstri Strætisvagna Akureyrar í sumar en um tíma leit út fyrir að svo gæti farið þar sem erfiðlega gekk að fá menn til sumarafleysinga. Helgi Már Pálsson, bæjartæknifræðingur,...
View ArticleFLUGRÚTA TIL AKUREYRAR
Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur undanfarna mánuði skoðað möguleikann á því að bjóða beinar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar. Þannig yrði að hluta til mætt þörfum farþega í...
View ArticleÍSLENSK MARTRÖÐ
Þekktur aðili í efra lagi íslenskrar ferðaþjónustu gerir athugasemd við viðbrögð vegna fréttar um rithöfundinn og fyrrverandi ritstjóri blaðsins Titanic, Oliver Maria Schmitt, sem vandar...
View ArticleTÓK ÚT ÚR SER TENNURNAR Í SJÓNVARPINU
Á Stöð 2 er farið að endursýna gamla sjónvarpsþætti þar sem eldri kona tekur til dæmis út úr sér tennurnar í beinni útsendingu. Smellið hér!
View ArticleSÍMINN MISSKILUR GUNNAR
Gunnar Þorsteinsson, lengst af kenndur við Krossinn, á síma sem hann talar við. Þegar Gunnar ætlar að hringja segir hann nafn viðkomandi upphátt við símann sem þá hringir. Gallinn er sá að síminn...
View ArticleSJÓSUND OG SJÁVARSUKK
Í framhaldi af frétt um ásókn Kjalnesinga í sjósund sendir fréttaritari okkar á Kjalarnesi fréttaskýringu: — Á fundi sveitarstjórnar lét Kalman oddiviti bóka að hann vilji láta bæta við skilti um hættu...
View ArticleLEIÐRÉTTING
Borist hefur athugasemd frá dr. Ólafi Grími Björnssyni vegna fréttakorns sem hér birtist um tengsl íslenskrar stafsetningar og súrrealisma: — Góðan daginn. Viðvíkjandi íslenzka stafsetningu og...
View ArticleBIÐSTÖÐ Í BIÐSTÖÐU – HLEMMUR
Byggingin gæti verið verri. Á Hlemmi bíður fólk eftir strætó. Sjálf strætóstöðin bíður einnig eftir nýju hlutverki því hún er að daga uppi eins og allir sjá sem þar eiga leið um. Fáir á ferli og drungi...
View ArticleNÝJA “ÁSTANDIД
Á stríðsárunum skapaðist ástand í Reykjavík þegar bærinn fylltist af myndarlegum hermönnum sem heilluðu konur upp úr skónum og sköpuðu þar af leiðandi “ástand” fyrir innlenda karlmenn. Nú þyrpast...
View ArticleFJÁRMÁLAHEIMURINN TIL FJANDANS
Guðmundur Franklín Jónsson, stofnandi Hægri grænna, gefur stjórnmálamönnum heimsins á kjaftinn í stuttri greiningu á efnahagsástandinu sem skrifuð var á skrifstofu hótelstjórans á Hoel Klippen á...
View ArticleFYRSTA YOUTUB MYNDBANDIÐ
Hann heitir Jawed Karim og stofnaði YouTube með félögum sínum fyrir tíu árum. Ári síðar seldu þeir Google vefinn fyrir 1,6 milljarða dollara. Á YouTube mala margir gull sem sýna hugkvæmni og úthald...
View ArticleHVERNIG GERA KARLAR KONUR HAMINGJUSAMAR?
Nokkrir valinkunnir menn svara spurningu Séð og Heyrt hver sé galdurinn við að gera konur hamingjusamar. Svörin eru á ýmsa lund; allt frá því að fylla þær af prótíni eða vera bara þægur. Stórmerkileg...
View ArticleÞVOTTUR Á SNÚRU Á HÚSAVÍK 1940
Ragnheiður Bjarnadóttir tók þessa mynd af tveimur konum að brjóta þvott af snúru á Húsvík um 1940. Þarna skín hreinlætið bæði af þvotti og konum. Myndin er frá Ljósamyndasafni Reykjavíkur og...
View ArticleÍSLENSKUR MATGÆÐINGUR FLÆKIST Í MORÐMÁL Í OXFORD
Matgæðingurinn Nanna Rögnvalds er stödd í Oxford á Englandi og gekk þar fram á kunnugleg andlit í Turl Streep. Þar voru þeir félagar Lewis og Hathaway á ferð, þekktir úr sjónvarpinu og heimilisvinir...
View ArticleSÓÐAGLUGGAR Í ZIMSEN
Frá fréttaritara okkar í miðbænum: - Eru bara sóðafyrirtæki í gamla Zimsenhúsinu, sem var flutt fyrir nokkrum árum á Vesturgötu 2a í hjarta Reykjavíkur? Svo mætti halda, miðað við skítugu rúðurnar við...
View ArticleBENEDIKT Í GRÍSKRI SAMLAGNINGU
Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur og útgefandi setti þessa mynd af grískum veitingahúsareikningi inn á Facebook síðu sína. Reikningurinn hljóðaði upp á 35 evrur, en þar sem Benedikt er...
View ArticleSEKTAÐUR FYRIR AÐ HLAÐA RAFMAGNSBÍL
Guðmundur Árni Pétursson er ekki ánægður með Bílastæðasjóð – skiljanlega. “Legg mínum rafmagnsbíl og set í hleðslu í stæði sem er merkt fyrir bíl sem er í hleðslu. Þegar ég tek bílinn úr hleðslu hef...
View Article