JÓN G. HÆTTIR SEM RITSTJÓRI
Jón G. Hauksson er hættur sem ritstjóri Frjálsrar verslunar eftir 25 ára starf. heimildir herma að hann sé að byrja með vikulegan sjónvarpsþátt á ÍNN sem mun heita Viðskipti með Jóni G. Útgefandi...
View ArticleBJARNI SKOÐAR HAMFARIR
Bjarni Benediktson forsætisráðherra hefur verið á hamfarasvæðunum á Suðausturlandi í morgun og aðstoðarkona hans, Svanhildur Hólm, greinir frá og tekur myndir: “Við flugum til Hafnar í Hornafirði í...
View ArticleER ÞÖRF FYRIR GÆZLUNA?
Skattgreiðandi sendir skeyti (og mynd): — Litlu varðskipin Týr og Ægir liggja rígbundin við bryggju, annað á Sauðárkróki og hitt í Sundahöfn. Hvorugt þeirra er í notkun. Nýja varðskipið Þór sést...
View ArticleKÖRFUBOLTAKLÚÐUR Á AKUREYRI
Vegna óhapps sem varð í íþróttahúsi Glerárskóla á fimmtudag, vill íþróttafulltrúi Akureyrarbæjar, Ellert Örn Erlingsson, að skýrt komi fram að eftirliti með öryggismálum í íþróttahúsum bæjarins er að...
View ArticleKONA Í KARLMANNSLÍKAMA SEGIR FRÁ
Ekki er auðvelt að fæðast sem karlmaður og vera kona. Væntanleg er bók um Önnu Kristjánsdóttur vélfræðing sem fæddist sem karlmaður, kvæntist og eignaðist þrjú börn en ákvað svo að fylgja hjartanu og...
View ArticleHUNDAR, PYLSUR OG KÓK Í STRÆTÓ
Borist hefur póstur: — Samkvæmt áreiðanlegum heimildum verður ákveðið á næstu mánuðum að leyfa gæludýr í strætó og einnig verður leyft að snæða pylsu og kók á sama stað. Sömu heimildir herma að...
View ArticleSJÓÐHEIT Á SELJAVÖLLUM
Ólafur Stephensen fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins og nú framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, og Ragnheiður Agnarsdóttir, stofnandi Heilsufélagsins og ekkja Þórðar Friðjónssonar sem veitti...
View ArticleEKKERT GRÍN AÐ VEIÐA FISK
Við fyrstu sýn mætti halda að myndin sýndi krass leikskólabarns. En í raun er þetta veiðislóð togarans Kaldbaks. Á vefsíðunni Marine Traffic er hægt að sjá staðsetningar skipa og siglingaferil síðasta...
View ArticleJOAN JONAS Í BÆNUM
Joan Jonas opnar einkasýningu í Nýlistasafninu í Marshall húsinu á Granda og flytur nýtt verk í Tjarnarbíói á opnunarhelgi Sequences VIII. Nýlistasafnið býður alla hjartanlega velkomna á opnun...
View ArticleSAMFÓ VILL GUÐMUND ANDRA Í KRAGANN
Úr innsta hring: — Nú er lagst á þær árar innan Samfylkingarinnar að fá Guðmund Andra Thorsson rithöfund í framboð í Suðvesturkjördæmi (Kraganum). Guðmundur Andri hefur skrifað vikulega pólitíska...
View ArticleBRASKAÐ MEÐ BYSSUR Á NETINU
Á söluvefnum Brask og brall er forláta riffill auglýstur til sölu af veðimanninunum Jóni Gunnari Benjamínssyni: “Óska eftir tilboði í þennan splunkunýja og ónotaða TIKKA T3 6.5×55 SE,” segir hann og...
View ArticleER RÚMIÐ ÞITT AÐ DREPA ÞIG?
Fyrir nokkrum dögum stofnaði Vilmundur Sigurðsson Facebooksíðu sem hann kallar “Er rúmið mitt að drepa mig?” Vilmundur hafði átt við óþægindi og veikindi að stríða sem engin lausn fannst á þar til hann...
View ArticleÓLAFUR RAGNAR OG JÓGA Í HÖRPU
Harpa er heimili allra. Á meðan óbreyttir borgarar stunduðu jóga fyrir utan tónlistarhúsið, eins og hér sést á myndbandi Halldórs Sigurðssonar, var Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, að ræða...
View ArticleJEPPADÓLGUR TEPPIR BARNAVAGN
“Þessi slær öll met,” segir Hörður Þorsteinsson sem tók þessa mynd fyrir þremur árum og þremur dögum í miðbæ Reykjavíkur þar sem nú er verið að reisa stórhýsin eitt af öðru. Jeppaeigandi sýnir...
View ArticleSAUNA GÓÐ FYRIR BLÓÐÞRÝSTINGINN
New York Times greinir frá því að regluleg gufuböð í finskri saunu séu góð fyrir blóðþrýsinginn og haldi honum í skefjum – í það minnsta hjá körlum. Rannsóknin var að sjálfsögðu finnk og birtust...
View ArticleFACEBOOK – FACE LIFT
Æ fleiri konur í Bretlandi leita nú til lýtalækna til að gangast undir andlitslyftingu til að líkjast meira fyrirmyndunum sem skína skært á prófílmyndum Facebook og Snapchat. Vinsælustu fyrirmyndirnar...
View ArticlePRESTURINN KYSSTI FORSTJÓRA ÚTFARARSTOFU KIRKJUGARÐANNA
Fyrir skömmu var sagt frá því að Ólafur Jóhannsson sóknarprestur í Grensássókn til 20 ára hefði verið ásakaður um kynferðislegt áreiti, aðallega af hálfu einnar konu, en jafnvel tveim, þrem til...
View ArticleTÍMAVÉL HEBBA
“Þeir sem hafa heyrt þetta finnst eins og þeir séu komnir beinustu leið til 1985,” segir tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundssonsem sem er að senda frá sér nýja tónlist með syninum, Svani. “Strákurinns...
View ArticleATHYGLISVERÐUR ATHYGLISBRESTUR
Fjöldi viðburða er á dagskrá á vegum ADHD samtakanna nú í október, alþjóðlegum ADHD vitundarmánuði, líkt og fyrri ár. Nýtt endurskinsmerki ADHD kom út í gær, bók um ADHD og unglinga kemur út síðar í...
View ArticleBANKARNIR FLÝJA BARCELONA
Óttar M. Norðfjörð rithöfundur býr í Barcelona og veit hvað klukkan slær: — Jæja, þá eru bankarnir í Katalóníu byrjaðir að tala um að færa skrifstofur sínar og höfuðstöðvar í önnur héruð, svo sem...
View Article