FUNHEIT FRÉTT Í FROSTINU
Ársfjórðungsritið Hrepparígur flytur aðventufréttir: Kalmann oddviti hefur klagað sóknarprestinn til biskups, fyrir að stunda veitingarekstur í kirkjunni. Það var nefnilega auglýst: Séra Sigvaldi...
View ArticleÓK UPP SKÓLAVÖRÐUSTÍG Á MÓTI UMFERÐ
mynd / eir Í miðri jólaösinni síðdegis ók bílstjóri bifreið sinni upp Skólavörðustíginn á móti umferð en þar er einstefna niður götuna. Þegar hann mætti umferðinni sem kom á móti honum var eins og...
View ArticleFYRSTA SJÓNVARPSAUGLÝSINGIN Á MOKKA
Herrafataverslun Kormákar og Skjaldar hefur brotið blað í sögu sjónvarpsauglýsinga á Íslandi með því að fá að taka upp eina slíka á Mokka á Skólavörðustíg sem er eitt elsta og þekktasta kaffihús...
View ArticleBJÖRK Í STUÐI Á PRIKINU
Stórstjarnan Björk skvetti úr klaufunum á Prikinu í Bankastræti um helgina. Séð og Heyrt greinir frá – smellið!
View ArticleRUSL Á SNÆFELLSNESI – FUNDUR Í PARÍS
Friðrik Brekan, landsþekktur leiðsögumaður um áratugaskeið, fer víða um landið og blöskrar stundum hvernig fólk gengur um og það með réttu: Er ekki einhver lúxusfundur í París núna í gangi, sem á að...
View ArticleSKRÍÐIÐ Í VINDINUM – EKKI HLAUPA
Borist hefur tilkynning frá Hamborgarafabrikkunni vegna veðurs: Hamborgarafabrikkan á Höfðatorgi lokar kl. 15.00 í dag, mánudaginn 7. desember, og í Kringlunni kl. 16.00. Á Akureyri munum við...
View ArticleVEFUR VEGAGERÐARINNAR HRUNDI
Vegfarandi sendir póst: Ekki virðist Vegagerðin hafa gert ráð fyrir því að umferð um vefsíðu hennar gæti aukist þegar færð versnar og vegum er lokað. En sú er raunin, síðdegis á mánudegi í aðdraganda...
View ArticleHEIMIR MÁR AFHJÚPAR LEYNDARMÁL
Svavar Gestsson, fyrrum ráðherra, skrifar ritdóm um nýja bók félaga síns, Árna Bergmann, og Heimir Már Pétursson, fréttamaður og félagi þeirra beggja, er ánægður með ritdóminn eins og sjá má: — Gaman...
View ArticleCAMELKARTON ’74 ÚR ÍSLENSKU DÁNARBÚI Á EBAY
Fjögur karton af Camel sem fundust í dánarbúi manns sem lést í fyrra en hætti að reykja 1974 hafa verið boðin upp á e-Bay og stendur byrjunarboð í tólf dollurum á stykkið. Kartonin sem fundust í...
View ArticleJÓLAKVÍÐI Í KIRKJUNNI Á MORGUN
Hinn árlegi fundur Emotions Anonymous samtakanna um jólakvíða verður haldinn fimmtudaginn 10. desember í Hallgrímskirkju, kór/kjallara. Séð og Heyrt greinir frá – smellið!
View ArticleKALLI OG DAMON Í BISSNESSFÍLING
Frá fréttaritara okkar í Hafnarfirði: — Var á Ban Kúnn í gærkvöldi, sem er að verða heitasti veitingastaðurinn í dag, enda maturinn þar hreint hnossgæti. Þar sátu saman við lítið borð tveir...
View ArticleBRYNHILDUR GEORGÍA MJÓLKUÐ
Lífshlaup Brynhildar Georgíu Björnsson verður skáldum yrkisefni trekk í trekk. Í jólabókaflóðinu er boðið upp á ævisögu hennar eftir sjónvarpskonuna Ragnhildi Thorlacius. Fræg er útgáfa Hallgríms...
View ArticleHLUSTENDUR ÚTVARPS SÖGU VERÐI SVIPTIR SÍMTÆKJUM
Í framhaldi af fréttum af því að forseti Íslands hafi svipt Sigurð Einarsson, fyrrum forstjóra Kaupþings, Fálkaorðunni leggur samfélagsrýnirinn Þórarinn Þórarinsson til að Fjarskiptastofnun svipti...
View ArticleDÚXAR MEÐ A OG TOSSAR MEÐ D
Móðir þriggja skólabarna sendir póst: — Umræða kennara um verðbólgu í einkunnum hefur verið áberandi undanfarið og eru ekki allir á eitt sáttir um það kerfi sem nú tekur gildi og hafa áhyggjur af því...
View ArticleKONA DAGSINS
Kona dagsins er Kristín Völundardóttir forstjóri Útlendingastofnunar sem segir að segir að albanska fjölskyldan, sem flutt var úr landi í nótt, hafi dregið kæru sína til kærunefndar útlendingamála til...
View ArticleLITLA KAFFIOKRIÐ
Neytandi sendir póst: Það er ekki nema nokkur hundruð metrar á milli verslana Víðis og 10-11 í Vesturbænum og verðmunurinn á kaffipakknum næstum eins mikill. Í Víði er hægt að fá kaffipakkann á tæpar...
View ArticleANNA VILL ELDRI MENN
Sönkonan Anna Mjöll segist vera fyrir eldri menn, deiti bara níræða og eldri og sé alltaf með veiðistöngina á lofti og háfinn í bakpokanum í leit að elskhuga. Séð og Heyrt greinir frá – smellið!
View ArticleBJÖRK OG EGILL Á SNAPS
Ýmislegt bendir til að stórstjarnan Björk Guðmundsdóttir sé að festa ráð sitt á ný. Séð og Heyrt greinir frá – smellið!
View ArticleSIGMUNDUR FLYTUR Í GARÐABÆ – HÉR ER LÖGHEIMILIÐ
Forsætisráðherra er að flytja í glæsilegt einbýlishús í Garðabæ en lögheimili á hann í kjördæmi sínu austur á landi; á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð – sjá mynd. Sjá frétt á visir.is.
View ArticleHENT ÚT AF E-BAY MEÐ SÍGARETTUR
“Mér var hent út af e-Bay. Þetta er víst bannað,” segir Guðný Þórarinsdóttir sem setti nokkur gömul karton af Camel á uppboðsvefinn en kartonin voru úr dánarbúi manns sem lést fyrir skömmu og legið...
View Article